© 2019 Gilhagi.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

Verið velkomin í Gilhaga

Gilhagi er sveitabær í Öxarfirði, Norðurþingi.

Staðsett upp í landi undir Hafrafelli.

Í Gilhaga er stundaður landbúnarður, sauðfjár- býflugna- og skógrækt ásamt ullarvinnsla og ýmis konar handverki.

Kíktu í heimsókn í Gilhaga og kynntu þér nútíma ullarvinnslu ásamt nýtingu ullar og sauðkindar í aldanna rás í gestastofunni.

Eins að ganga um skógræktina og njóta

umhverfisins, náttúru og kyrrðarinnar.